Pétur Pan á Barnaspítala hringsins

Nói Páll, strákurinn minn, vaknađi í gćr međ mikla öndunarörđugleika. Ţetta var býsna hrikalegt og hljóđin frá honum ekki ţćginleg.
Viđ Bjarki fórum međ hann á Barnasp um 11:30 í gćrkvöldi. Viđ fengum svo ofbođslega góđa ţjónustu og yndislegir lćknarnir sem tóku á móti okkur. Viđ erum ađ tala um yfirbarnalćknir ţarna sem var eins og Pétur Pan / Patch Adam eđa eitthvađ álíka!! Ótrúlegt hvernig hann var í viđmóti. Hann var međ galdrastaf í vasanum sem var ótrúlega skemmtilegur (glit og alls konar skraut sem hreyfđist í bláum og glćrum vökva) og svo blés hann sápukúlur á međan annar lćknir var ađ hlusta Nóa Pál. Ţetta virkađi auđvitađ ţví ţarna gat hann náđ ađ hafa áhrif á hversu ört hann andađi. Ţetta skiptir gríđarlegu máli ţegar fólk er í ástandi og auđvitađ hrćtt, ađ lćknirinn sé verndarinn ţeirra. Viđ vorum roslaega ánćgđ og Nóa líđur nú vel. ţarf ađ vera heima í 2-3 daga, er međ smá hita og hálsóţćgindi. Fengum steratöflur, vatnsleysanlegar, sem hann tekur nćstu 2 daga til ađ minnka bólgurnar í hálsinum.

Takk takk fyrir meiriháttar framlag..svo er alltaf veriđ ađ reyna minnka mannafliđ á ţessum spítölum og ţá auka álagiđ á ţá fáu sem eftir standa...og takmarka peningana sem renna til ţessarra stofnanna??

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Sćl Sandra..gott ađ Nóa ţínum líđur betur..og frábćrt ađ lesa um svona fallega og góđa lćkna. Ég er líka listmálari og sonur minn heitir Nói og ég lifi og hrćsrist í miđri Reykjavíkinni og á helling af ćttingjum á Seyđisfirđi en ég var ţar töluvert ţegar ég var lítil. Svona liggur stundum lífiđ samhliđa annarra lífum..

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 7.1.2008 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pensillinn

Höfundur

Sandra María Sigurðardóttir
Sandra María Sigurðardóttir
Ég er 33 ára listmálari. Lifi og hrærist í Reykjavíkinni, fædd og uppalinn í Seyðisfirði. Er 1/4 færeyingur sem hefur sannarlega áhrif á útkomuna. Ég var dreymandi og afskaplega utan við mig sem barn, alltaf að smíða og búa til hluti, horfa á stjörnurnar og búa til ljóð. Ég sé í dag hvað það er gott að hafa fengið sérstakt uppeldi. Þarf ég að laga það ef það getur nýst mér?
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • headbang
  • ...untitled
  • Dragonfruit
  • Ananas
  • Bananapipar / Bananapepper

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 879

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband