Vonin sterk

Ég er nú með verk í showdown keppni inná Saatchi gallerí síðunni en það er heimsþekkt gallerí í London. Þeir eru að gefa listamönnum tækifæri á að koma sér á framfæri, kynna sig og selja verk sýn. Þetta showdown sem ég er að taka þátt í býður uppá stórkostlegt tækifæri. Þeir sem vinna sitt showdown og komast í úrslit keppa sín á milli og sá sem lendir í 1. sæti fær 1000 pund og verk á sýningu í nýja Saatchi galleríinu í Chelsea. Sá sem lendir í 2. sæti fær 750 pund.  Það er til mikils að vinna og ég mun trúa enn sterkar á hið Íslenska keppnisskap ef ég fengi fólk til að berjast með mér.

 Sértu í stuði, þá tekur þetta 1 mínútu ef þú ferð inná þennan link, þarf engar persónuupplýsingar. http://www.saatchi-gallery.co.uk/showdown/index.php?showpic=117668


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Búin að gefa stjörnur, mjög falleg mynd. Er ekki bara ein mynd?

Sigrún Óskars, 14.2.2008 kl. 08:27

2 Smámynd: Sandra María Sigurðardóttir

Jú ein mynd. Takk fyrir atkvæðið:)

Sandra María Sigurðardóttir, 21.2.2008 kl. 20:12

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ég reyndi að gefa þér stjörnur en þá kom tilkynning um að atkvæðagreiðslan byrjaði ekki fyrr en 10/3.

Baldur Fjölnisson, 21.2.2008 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pensillinn

Höfundur

Sandra María Sigurðardóttir
Sandra María Sigurðardóttir
Ég er 33 ára listmálari. Lifi og hrærist í Reykjavíkinni, fædd og uppalinn í Seyðisfirði. Er 1/4 færeyingur sem hefur sannarlega áhrif á útkomuna. Ég var dreymandi og afskaplega utan við mig sem barn, alltaf að smíða og búa til hluti, horfa á stjörnurnar og búa til ljóð. Ég sé í dag hvað það er gott að hafa fengið sérstakt uppeldi. Þarf ég að laga það ef það getur nýst mér?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • headbang
  • ...untitled
  • Dragonfruit
  • Ananas
  • Bananapipar / Bananapepper

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband