11.2.2008 | 11:33
Vonin sterk
Ég er nú með verk í showdown keppni inná Saatchi gallerí síðunni en það er heimsþekkt gallerí í London. Þeir eru að gefa listamönnum tækifæri á að koma sér á framfæri, kynna sig og selja verk sýn. Þetta showdown sem ég er að taka þátt í býður uppá stórkostlegt tækifæri. Þeir sem vinna sitt showdown og komast í úrslit keppa sín á milli og sá sem lendir í 1. sæti fær 1000 pund og verk á sýningu í nýja Saatchi galleríinu í Chelsea. Sá sem lendir í 2. sæti fær 750 pund. Það er til mikils að vinna og ég mun trúa enn sterkar á hið Íslenska keppnisskap ef ég fengi fólk til að berjast með mér.
Sértu í stuði, þá tekur þetta 1 mínútu ef þú ferð inná þennan link, þarf engar persónuupplýsingar. http://www.saatchi-gallery.co.uk/showdown/index.php?showpic=117668
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Pensillinn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin að gefa stjörnur, mjög falleg mynd. Er ekki bara ein mynd?
Sigrún Óskars, 14.2.2008 kl. 08:27
Jú ein mynd. Takk fyrir atkvæðið:)
Sandra María Sigurðardóttir, 21.2.2008 kl. 20:12
Ég reyndi að gefa þér stjörnur en þá kom tilkynning um að atkvæðagreiðslan byrjaði ekki fyrr en 10/3.
Baldur Fjölnisson, 21.2.2008 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.