Pétur Pan á Barnaspítala hringsins

Nói Páll, strákurinn minn, vaknađi í gćr međ mikla öndunarörđugleika. Ţetta var býsna hrikalegt og hljóđin frá honum ekki ţćginleg.
Viđ Bjarki fórum međ hann á Barnasp um 11:30 í gćrkvöldi. Viđ fengum svo ofbođslega góđa ţjónustu og yndislegir lćknarnir sem tóku á móti okkur. Viđ erum ađ tala um yfirbarnalćknir ţarna sem var eins og Pétur Pan / Patch Adam eđa eitthvađ álíka!! Ótrúlegt hvernig hann var í viđmóti. Hann var međ galdrastaf í vasanum sem var ótrúlega skemmtilegur (glit og alls konar skraut sem hreyfđist í bláum og glćrum vökva) og svo blés hann sápukúlur á međan annar lćknir var ađ hlusta Nóa Pál. Ţetta virkađi auđvitađ ţví ţarna gat hann náđ ađ hafa áhrif á hversu ört hann andađi. Ţetta skiptir gríđarlegu máli ţegar fólk er í ástandi og auđvitađ hrćtt, ađ lćknirinn sé verndarinn ţeirra. Viđ vorum roslaega ánćgđ og Nóa líđur nú vel. ţarf ađ vera heima í 2-3 daga, er međ smá hita og hálsóţćgindi. Fengum steratöflur, vatnsleysanlegar, sem hann tekur nćstu 2 daga til ađ minnka bólgurnar í hálsinum.

Takk takk fyrir meiriháttar framlag..svo er alltaf veriđ ađ reyna minnka mannafliđ á ţessum spítölum og ţá auka álagiđ á ţá fáu sem eftir standa...og takmarka peningana sem renna til ţessarra stofnanna??

« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Pensillinn

Höfundur

Sandra María Sigurðardóttir
Sandra María Sigurðardóttir
Ég er 33 ára listmálari. Lifi og hrærist í Reykjavíkinni, fædd og uppalinn í Seyðisfirði. Er 1/4 færeyingur sem hefur sannarlega áhrif á útkomuna. Ég var dreymandi og afskaplega utan við mig sem barn, alltaf að smíða og búa til hluti, horfa á stjörnurnar og búa til ljóð. Ég sé í dag hvað það er gott að hafa fengið sérstakt uppeldi. Þarf ég að laga það ef það getur nýst mér?
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • headbang
  • ...untitled
  • Dragonfruit
  • Ananas
  • Bananapipar / Bananapepper

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband